Hvað þýðir průměrný í Tékkneska?

Hver er merking orðsins průměrný í Tékkneska? Greinin útskýrir alla merkingu, framburð ásamt tvítyngdum dæmum og leiðbeiningum um hvernig á að nota průměrný í Tékkneska.

Orðið průměrný í Tékkneska þýðir meðallags, miðlungs. Til að fá frekari upplýsingar, vinsamlegast skoðaðu upplýsingarnar hér að neðan.

Hlustaðu á framburð

Merking orðsins průměrný

meðallags

adjective

miðlungs

adjective

Sjá fleiri dæmi

Přesto většina dětí, které trpí nějakou poruchou učení, má průměrnou nebo nadprůměrnou inteligenci.
En þrátt fyrir það eru flestir þeirra sem eiga við námsörðugleika að stríða meðalgreindir eða hafa greind yfir meðallagi.
Průměrný počet let v celodobé službě: 13,8
Meðalaldur í fullu starfi: 13,8 ár.
18 Pomáhejme novým dělat pokroky: Během posledního služebního roku bylo v České republice vedeno každý měsíc průměrně 5 982 domácích biblických studií.
18 Hjálpaðu nýjum að taka framförum: Á síðasta þjónustuári voru að meðaltali haldin 164 biblíunámskeið á mánuði á Íslandi.
Černý kašel je sice vzácný, ale má tak ničivé následky, když se rozšíří, že se odborníci shodli na tom, že pro průměrné dítě „je mnohem bezpečnější, když je očkováno, než kdyby onemocnělo“.
Kíghósti er að vísu sjaldgæfur sjúkdómur en hann getur valdið miklu tjóni þegar faraldur brýst út og sérfræðingar telja því að á heildina litið sé „bóluefnið miklu hættuminna en sjúkdómurinn.“
Týden takového života by zabil průměrného vojáka.
Venjulegur hermađur myndi ekki endast í viku.
Než průměrné americké dítě ukončí střední školu, stráví před televizí 17 000 hodin ve srovnání s 11 000 hodinami ve škole.
Þegar bandarískur unglingur útskrifast úr menntaskóla hefur hann að jafnaði eytt 17.000 klukkustundum fyrir framan sjónvarpið á móti 11.000 klukkustundum í skólanum.
Odhaduje se, že váze průměrného velblouda by odpovídala váha asi 70 milionů komárů.
Áætlað er að meðalstór úlfaldi sé álíka þungur og 70 milljónir mýflugna!
Zdá se, že srdce většiny savců má životnost průměrně miliardu úderů.
Lífslíkur flestra spendýra virðast samsvara nálægt einum milljarði hjartslátta.
Kniha „Živý svět zvířat“ (angl.) říká: „Průměrná rychlost naložených velbloudů je asi 2,5 míle [4 kilometry] za hodinu.“
Klyfjaðir úlfaldar „komast að meðaltali um fjóra kílómetra á klukkustund,“ segir í Lademanns Dyreleksikon.
Než průměrný mladý Američan dosáhne čtrnácti let, stane se při pouhém sledování televize svědkem 18 000 vražd a bezpočtu dalších forem násilí, nedovoleného sexu, sadismu a zločinnosti.
Fjórtán ára bandarískur unglingur er að jafnaði búinn að horfa á 18.000 morð og ótal aðrar myndir ofbeldis, siðlaust kynlíf, kvalafýsn og glæpi — aðeins með því að horfa á sjónvarpið.
Ve Spojených státech se průměrný počet hodin na zvěstovatele zvýšil z 8,3 hodiny v roce 1979 na 9,7 hodiny v roce 1987.
Meðalstundafjöldi boðbera á akrinum í mánuði hverjum á Íslandi jókst úr 8,4 árið 1979 í 9,6 árið 1988!
V knize Žalmů se jméno Jehova objevuje asi 700krát a zkrácený tvar „Jah“ 43krát, takže celkem je Boží jméno v každém žalmu uvedeno průměrně asi pětkrát. [si s. 104, odst.
Nafnið Jehóva stendur um það bil 700 sinnum í Sálmunum og styttri myndin, „Jah,“ 43 sinnum, þannig að nafn Guðs er að meðaltali nefnt um 5 sinnum í hverjum sálmi. [si bls. 104 gr.
V kterémkoli dni bylo průměrně někde na světě asi 12 válek.
Að meðaltali hafa dag hvern verið háðar 12 styrjaldir einhvers staðar í heiminum.
V roce 2009 Michael Wagner v knize Your Money, Day One napsal, že v některých zemích „je dnes běžné, že lidé mají dluh v průměrné výši přes 9 000 dolarů na čtyřech nebo více kreditních kartách.“
„Það er algengt nú á dögum að fólk skuldi að meðaltali meira en 9.000 dollara [um 1.000.000 ÍSK] á fjórum eða fleiri kreditkortum,“ segir Michael Wagner í bók sinni Your Money, Day One sem kom út árið 2009.
Visión poznamenává, že „vařit vodu deset minut je pro mnohé rodiny prakticky luxus, protože galon petroleje stojí více než jeden dolar“, což je značná část průměrné týdenní mzdy.
Visión nefnir að fyrir „margar fjölskyldur sé það nánst hreinn munaður að sjóða vatn í tíu mínútur vegna þess að steinolía kostar meira en einn dollar hvert gallon“ sem er stór hundraðshluti meðalvikulauna.
Ale prakticky vzato, jak často slyší průměrný katolík, že by jeho kněz kázal o tom, jak je nutné ostražitě vyhlížet Kristovu přítomnost a příchod Božího království?
En í reyndinni, hversu oft heyrir hinn almenni kaþólski maður prestinn sinn prédika um þörfina á að vera vakandi fyrir nærveru Krists og komu Guðsríkis?
Například více než tři sta meteorologů z celého světa vydalo v květnu 1990 varování, že průměrná celosvětová teplota vzroste během příštích pětatřiceti let o dva stupně a do konce příštího století o šest stupňů, pokud člověk tento trend nezmění.
Til dæmis létu yfir 300 loftslagsfræðingar úr öllum heimshornum frá sér fara aðvörun í maí árið 1990 um að meðalhitastig jarðar muni hækka um tvær gráður næstu 35 árin og 6 gráður fyrir lok næstu aldar, ef menn gera ekkert til að snúa þróuninni við.
V městě Tuzla, kam byla dopravena pomoc v podobě pěti tun potravin, hlásil každý ze čtyřiceti zvěstovatelů průměrně dvacet pět hodin služby za měsíc, a tak ve sboru vynikajícím způsobem podpořili devět průkopníků.
Í borginni Tusla, þar sem fimm tonn af hjálpargögnum voru afhent, skýrðu 40 boðberar að meðaltali frá 25 stunda þjónustu yfir mánuðinn sem var góður stuðningur við hina níu brautryðjendur safnaðarins.
Víš, četl jsem takovou statistiku že průměrný dítě vidí v telce zhruba 10,000 mrtvol dřív než je mu 18.
Ég las einhvers stađar ađ venjulegur unglingur sér 10.000 lík í sjķnvarpinu áđur en hann nær 18. aldursári.
Průměrná doba přežití je 2 roky.
Fullur lífsferill er tvö ár.
Během let mé služby čítal průměrný věk mužů sloužících v Prvním předsednictvu a Kvoru Dvanácti apoštolů 77 let – což je v této dispensaci nejvyšší průměrný věk apoštolů za jedenáctileté období.
Í þjónustutíð minni hefur meðalaldur þeirra manna sem þjóna í Æðsta forsætisráðinu og Tólfpostulasveitinni verið 77 ár – sem er hæsti meðalaldur postula yfir 11 ára tímabil í þessari ráðstöfun.
Vždyť na celém světě se každý týden stává průměrně přes 5 000 lidí pravými Ježíšovými učedníky.
Út um allan heim gerast að meðaltali rúmlega 5.000 manns sannir lærisveinar Krists í hverri viku.
Nikdo o mé bulimii nevěděl, protože jsem ji bezpečně zakrývala klamným dojmem spokojenosti, štěstí a průměrnou tělesnou váhou.“
Enginn vissi að ég væri haldin lotugræðgi vegna þess að ég hélt henni tryggilega leyndri undir yfirborði velsældar, hamingju og kjörþyngdar.“
Průměrná velikost písma
Miðlungs leturstærð
Ovšem časopis Time uvádí, že i kdyby nějakým lékařským zázrakem neumíral nikdo mladší padesáti let, ve Spojených státech by se „průměrný věk prodloužil pouze o tři a půl roku“.
En jafnvel þótt hægt væri með einhverju læknisfræðilegu kraftaverki að koma í veg fyrir að nokkur dæi fyrir fimmtugt segir tímaritið Time að í Bandaríkjunum myndu „meðalævilíkurnar aðeins lengjast um þrjú og hálft ár.“

Við skulum læra Tékkneska

Þannig að nú þegar þú veist meira um merkingu průměrný í Tékkneska geturðu lært hvernig á að nota þau með völdum dæmum og hvernig á að lestu þau. Og mundu að læra tengd orð sem við mælum með. Vefsíðan okkar er stöðugt að uppfæra með nýjum orðum og nýjum dæmum svo þú getir flett upp merkingu annarra orða sem þú þekkir ekki í Tékkneska.

Veistu um Tékkneska

Tékkneska er eitt af tungumálum vesturdeildar slavnesku tungumálanna - ásamt slóvakísku og pólsku. Tékkneska er talað af flestum Tékkum sem búa í Tékklandi og um allan heim (yfir um 12 milljónir manna alls). Tékkneska er mjög nálægt slóvakísku og í minna mæli pólsku.